dalvíkurbyggð

Talgervill les allt efni á vefsíðu Dalvíkurbyggðar og stofnana

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð hefur tekið í notkun talgervil á heimasíðu sinni og á síðum stofnana Dalvíkurbyggðar. Talgervillinn býður bæði upp á kvenmannsrödd og karlmannsrödd á íslensku og hægt að hlusta á allar fréttir, fundargerðir og annað efni á síðunni.
Talgervillinn býður einnig upp á að stækka textann ásamt því að hægt að er að breyta letrinu og gera efnið auðlesanlegra.

Frábær viðbót við heimasíður Dalvíkurbyggðar og stofnana,  og aukin þjónustuna.