dalvíkurbyggð

Tónleikar á Höfðanum í Svarfaðardal

Þau Jón Ólafsson og Hildur Vala verða með tónleika í samkomuhúsinu Höfða í Svarfaðardal miðvikudagskvöldið 8. ágúst kl. 21:00. Er þetta hluti af Síðsumartónleikum þeirra. Miðaverð er 3.500 kr. Og miðar seldir við innganginn einnig verður hægt að forpanta miða hjá birgir@icefresh.is eða einarhaf@gmail.com.