Fjallabyggð Tveir sjómenn heiðraðir í hátíðarmessu á Sjómannadeginum í Ólafsfirði 02/06/2024 Magnús Rúnar Magnússon (dal@dal.is) Í hátíðarmessu Sjómannadagsins í dag 2. júní voru tveir sjómenn heiðraðir í Ólafsfjarðarkirkju, þeir Hjörleifur Þórhallsson og Magnús S.R. Jónsson. Related