dalvíkurbyggð

Úrslit í Meistaramóti barna og unglinga hjá GHD

Meistaramót barna og unglinga hjá Golfklúbbinum Hamar Dalvík fór fram í byrjun júlí á Arnarholtsvelli. Góð þátttaka var í mótinu, sex skráðir í yngri flokki og 8 í eldri flokki. Boðið var uppá pylsur eftir mótið.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Byrjendaflokkur:
1. Rúnar Ingi Jónsson
2. Viggó Björgvinssn
3. Kasper Frej Anderson
4. Tristan Máni Kristinsson
12 ára og yngri drengir:
1. Kári Eyfjörð Gunnþórsson
2. Hilmir Þeyr Jónsson
12 ára og yngri stúlkur:
1. Elvíra Rós Gunnarsdóttir
2. Stefanía Lilja Friðriksdóttir
16 ára og yngri strákar:
1. Hafsteinn Thor Guðmundsson
2. Maron Björgvinsson
3. Barri Björgvinsson
Vippmeistari yngri: Viggó Björgvinsson
Vippmeistari eldri: Hafsteinn Thor Guðmundsson
Myndir frá GHD samfélagsmiðlum.